Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Ungmennabækur
Mitt er þitt er saga um hressa stráka og stelpur sem taka til sinna ráða þegar að einn úr hópnum er sakaður um þjófnað í skólanum. Kiddi, Tryggvi og Skapti eru saman öllum stundum þótt áhugamál þeirra séu ólík. Kiddi og Tryggvi lifa fyrir fótboltann og vonast til að fá tækifæri með landsliðinu en Skapti er í ballett og dundar sér við tæknibrellur þess á milli. Skömmu eftir að ókunnug stelpa utan af landi heimsækir Skapta fer allt í bál og brand í skólanum. Tryggvi hjálpar Hildi þegar hún slasar sig en var hún aðeins að leiða hann í gildru? Sóley flytur til Reykjavíkur og kemur strákunum á óvart með framgöngu sinni við að upplýsa um þjófnaðinn. Þegar henni er rænt fyllast strákarnir eldmóði. Byrja Kiddi og Sóley saman? Verður Tryggvi rekinn úr skólanum? Komast strákarnir í landsliðið?
Mitt er þitt er þriðja skáldsaga Þorgríms Þráinssonar, hér í frábærum lestri Björns Stefánssonar.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152182352
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180561440
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 augusti 2021
Rafbók: 4 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland