Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Laufey Einarsdóttir hefur lifað viðburðaríka ævi. Ung ferðaðist hún með rómuðum fimleikaflokki ÍR víða um lönd. Var viðstödd ólympíuleikana í berlin 1936. Á heimleið hitti hún mannsefni sitt, Jan Jedlicka og hélt til Tékkóslóvakíu í ársbyrjun 1938.
Örlaganornir spunnu vef sinn – nasistar réðust inn í hið nýja fósturland Laufeyjar. Evrópa stóð í ljósum logum. Í september 1944 hernámu skæruliðar smábæinn Ruzomberok. Hundruð manna voru handteknir. Þeirra á meðal Jan Jedlicka. Hans biðu grimm örlög.
Í maí 1945 gáfust nasistar upp. Nýir herrar komust til valda í Tékkóslóvakíu. Laufey var hneppt í fangelsi og send í fangabúðir í Krupina.
Laufey Einarsdóttir átti þann draum einan að lifa í friði með manni sínum en varð leiksoppur á vettvangi heimsviðburða.
Hér hefur Jónas Jónasson á eftirminnilegan hátt fært í letur einstaka örlagasögu.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179234263
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 september 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland