Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
Barnabækur
Gulla dreymir um að verða eitthvað meira en ósköp venjulegur drengur. Með hjálp Helgu vinkonu sinnar uppgötvar hann óvænt áður óþekktan hæfileika sem breytir lífi hans. Hann setur á sig grímuna og verður Ormstunga, ofurhetja sem berst gegn eineltisseggjum.
Hverju er Gulli tilbúinn til að fórna til að ráða að niðurlögum erkióvinarins? Ofurhetjan er æsispennandi saga um ALVÖRU ofurhetju.
© 2021 Bókabeitan (Hljóðbók): 9789935519672
© 2021 Bókabeitan (Rafbók): 9789935519849
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 maj 2021
Rafbók: 14 maj 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland