Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Skáldsögur
„Eins og lítil sólskinsbomba – upplífgandi, hugljúf og einstaklega notaleg.“ - Sophie Kinsella
Töfrandi kvöld í Feneyjum. Didi verður ástfangin upp fyrir haus – en ástmaðurinn lætur sig hverfa án þess að kveðja.
Þrettán árum síðar hittir Didi hann aftur. Enn er líf í glóðum ástarinnar en Didi er staðráðin í að láta ekki afvegaleiðast. Hún er hótelstýra á frábæru hóteli í Cotswolds á Englandi, hamingjusöm og farin að undirbúa brúðkaupið sitt.
En erfitt reynist að halda tilfinningunum í skefjum. Og gömul leyndarmál setja óvænt strik í reikninginn ...
Enski verðlaunahöfundurinn Jill Mansell hefur selt meira en 13 milljónir eintaka af bókum sínum – og er einn allra vinsælasti höfundur ljúflestrarbóka í heiminum. Snjólaug Bragadóttir íslenskaði og Sólveig Guðmundsdóttir les.
© 2024 Ugla (Hljóðbók): 9789935218841
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 januari 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland