Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.1
Skáldsögur
Frances er upprennandi skáldkona; hnyttin, rökvís og athugul. Á kvöldin slammar hún ljóð á lítt þekktum börum í Dublin ásamt Bobbu, bestu vinkonu sinni og fyrrverandi kærustu. Frægðarsólin rís. Vinkonurnar fara í viðtal hjá blaðakonu sem þær meta mikils og vingast í kjölfarið við hana og eiginmann hennar, þekktan leikara. Við blasir áður ókunn og heillandi veröld: velgengni, velmegun, lífleg matarboð, sumarhús í Frakklandi. En fyrr en varir verða samskiptin – og ástamálin – flóknari en nokkurn hefði órað fyrir.
© 2022 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935320902
Þýðandi: Bjarni Jónsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 oktober 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland