Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
1 of 1
Barnabækur
Það er draugagangur í íbúðinni hans Finns Fannbergs. Hann fær ekki svefnfrið á næturnar fyrir ærslagangi og stundum sést bregða fyrir skugga þótt enginn sé þar á ferli! Krummi og Edda á Draugastofunni fá það verkefni að kanna hvernig málum er háttað. Hver er skugginn skelfilegi og hvað vill hann eiginlega? Æsispennandi og fjörug ráðgáta til að leysa! Ráðgátan um Skuggann skelfilega er fyrsta bókin í spennandi bókaröð Kristinu Ohlsson um Draugastofuna. Ríkulega myndskreytt hlýlegum teikningum eftir myndhöfundinn Moa Wallin. Kristina Ohlsson er einn vinsælasti spennusagnahöfundur Norðurlanda. Barna- og ungmennabækur hennar (fyrir 6-13 ára) hafa líka slegið í gegn og verið þýddar á fjölda tungumála.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180857727
Þýðandi: Tinna Ásgeirsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 oktober 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland