Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
1 of 9
Barnabækur
Anna Þóra er 14 ára. Hún æfir bæði handbolta og dans og er virk í félagslífi Rökkurskóla. Hana langar að gera margt annað en hefur engan tíma til þess.
Dag einn hittir hún undarlega stelpu sem býðst til að sjá um heimanámið gegn einföldum samningi. Samningi sem varla er hægt að hafna. Þegar hræðilegir atburðir fara að gerast í kringum Önnu Þóru er hún viss um að stelpan eigi sök á þeim.
En þá er orðið of seint að hætta við.
© 2012 Bókabeitan (Hljóðbók): 9789935181077
© 2011 Bókabeitan (Rafbók): 9789935906137
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2012
Rafbók: 18 november 2011
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland