Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
2 of 2
Skáldsögur
Séra Sturla Bjarnason er kominn inn á hjúkrunarheimili eftir að hafa orðið fyrir slysi. Hann er bitur, reiður og þjakaður af sektarkennd. Honum finnst hann hafa brugðist sínum nánustu og sáluhjálpin sem hann hefur veitt sóknarbörnum sínum í gegnum árin hefur ekki friðað samviskuna. Minningarnar sækja á hann, eftirsjá, sorg og leyndarmál sem hafa verið grafin í áratugi. Hann þráir að létta á sálarangist sinni. En hvernig? Sálarangist er átakanleg saga um eftirsjá og byrðarnar sem við tökum á okkur á ferð okkar í gegnum lífið. Saga um erfiðar ákvarðanir, sekt og áföll, fegurð og ást, líf og dauða. Rithöfundurinn Steindór Ívarsson hefur vakið mikla lukku meðal lesenda undanfarið og árið 2023 hlaut hann tilnefningu til glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans fyrir Blóðmeri. Hér snýr hann aftur með heillandi og spennandi örlagasögu, sem er í senn sjálfstætt framhald fyrstu skáldsögu hans, Þegar fennir í sporin, og bókarinnar Sálarhlekkir, sem hittir beint í hjartastað og lætur engan ósnortinn.
© 2024 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180672887
© 2024 Storytel Original (Rafbók): 9789180672894
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 maj 2024
Rafbók: 13 maj 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland