Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
2 of 6
Glæpasögur
Óhugnanlegt morð á nýju heilsuhóteli á Snæfellsnesi. Bærinn þar sem hótelið stendur reynist þekktur fyrir reimleika.
Þóra Guðmundsdóttir, sem lesendur þekkja úr Þriðja tákninu, er réttargæslumaður eigandans og liggur hann undir grun. Rannsókn hennar leiðir í ljós hörmulega atburði er áttu sér stað á bóndabænum fyrir mörgum áratugum en þeir hafa legið í þagnargildi allar götur síðan.
En tengjast þeir eitthvað morði á ungri konu sumarið 2006?
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935183132
© 2022 Veröld (Rafbók): 9789935440884
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 juni 2018
Rafbók: 14 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland