Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Herta ætlar aldrei að missa sjónar af draumum sínum, né ætlar hún að láta aðra segja sér fyrir verkum. Herta elst upp sem dóttir þjónustustúlku á stórbýli og eftir andlát móður hennar býr hún áfram á bænum og gengur í öll störf. Sonur húsbóndans hefur augastað á hinni ungu kona og hefur framkoma hans þau áhrif að líf Hertu umturnast. Herta eignast dreng en vegna aðstæðna er hún er nauðbeygð til þess að skilja drenginn eftir hjá vandalausum við fæðingu og yfirgefa stórbýlið. Hún heldur út í óvissuna og þarf að sýna hvað í henni býr. Hún ætlar sér alltaf að sameinast drengnum sínum en áður en það tekst verður hún að glíma við ótal áskoranir í lífinu. Sagan af Hertu er einstaklega grípandi söguleg skáldsaga um unga stúlku sem þarf að berjast fyrir tilverurétti sínum og sjálfstæði á umbrotatímum. Sagan lætur engan ósnortinn og hefur notið mikilla vinsælda. Höfundur bókarinnar, Anna Sundbeck Klav, skrifar undir dulnefni. Hún hefur skrifað fjölda bóka og er um þessar mundir að vinna að framhaldi Sögunnar af Hertu.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180432436
© 2022 Storytel Original (Rafbók): 9789180432443
Þýðandi: Herdís Magnea Hübner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 maj 2022
Rafbók: 30 maj 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland