Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Ungmennabækur
Þegar Handarkriki snýr aftur til Austin setur hann sér fimm markmið. Fimm örstutt skref.
1. Að útskrifast úr menntaskóla. 2. Að fá sér vinnu. 3. Að spara peningana. 4. Að forðast aðstæður sem gætu leitt til ofbeldis og … 5. Að losa sig við Handarkrikanafnið.
Öll þessi skref verða Handarkrika miklu stærri en hann hafði reiknað með. Þegar hann lendir í slagtogi með gömlum vini sínum, Röntgen, í miðasvindli fer ýmislegt að gerast. En þetta er aðeins upphafið af vandræðum Handarkrika í snilldarlegri og hraðri ævintýrabók.
Skref fyrir skref er sjálfstætt framhald bókarinnar Milljón holur sem kom út í Bandaríkjunum árið 1998 og hlaut öll helstu verðlaun sem barna- og unglingabókum eru veitt þar í landi. Hún kom út á íslensku árið 2002. Louis Sachar er bandarískt verðlaunaskáld sem hefur skrifað 25 bækur fyrr börn og unglinga.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152143629
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 december 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland