Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Fíkniefnaneysla er eitt helsta vandamál samfélagsins. Allir vita það en samt veit enginn neitt. Milli hins venjulega borgara og fíkilsins er dregin ósýnileg lína. Báðir tilheyra sama heimi, samt eru þeir staddir hvor í sinni vídd. Reynir Traustason steig yfir þessi mörk. Hann hitti þá sem viðhalda hringekju fíknarinnar, allt frá smásölum til stórinnflytjenda, handrukkara og örvinglaðra foreldra langt leiddra fíkla og reyndi á sjálfum sér hvað það er að standa í sporum eiturlyfjasmyglara. Hann gekk með skuggabörnunum niður í dýpstu myrkur þar sem neysla leiðir til glæpa, þar sem glæpir ala af sér ofbeldi og ofbeldi skapar örvæntingu sem dauðinn einn virðist geta linað. Þetta er sönn bók um sanna atburði – og þeir eru enn að gerast núna.
Reynir Traustason er höfundur metsölubókanna Sonja – líf og leyndardómar Sonju W. Benjamínsson og Linda – ljós og skuggar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152132678
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 september 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland