Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Spítalastelpan var hún kölluð stelpan sem veiktist af berklum í hrygg á Ströndum Norður og var fyrstu ár sín að mestu reyrð niður í rúm á Sjúkrahúsinu á Ísafirði. Hún byrjaði ekki að ganga fyrr en á sjöunda ári, sigldi heim þar sem faðir hennar var dáinn og móðirin búin að yfirgefa hana í huganum. En hún bjó yfir einstökum lífsþorsta og vongleði.
Uppvaxtarsaga Sigurvinu Guðmundu Samúelsdóttur, Vinsýjar eins og hún er alltaf kölluð, er í senn sársaukafull og þrungin von og gleði yfir því smáa – en um leið er hún afhjúpandi um samfélag síðustu aldar. Vinsý þurfti oft að bíta á jaxlinn – en upplifði einnig djúpa hamingju og gleði.
Frásögn Vinsýjar birtist hér í einstökum lestri Helgu E. Jónsdóttur.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180841085
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180841092
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 augusti 2023
Rafbók: 23 augusti 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland