Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Hér gerir Margrét Frímannsdóttir, þingmaður Suðurlands, upp ævi sína. Hún dregur upp ljóslifandi myndir af litríkum bernskuárum á Stokkseyri og segir frá óbilandi stjórnmálaáhuga sínum, sem varð til þess að hún, sem einhverjir vildu meina að væri bara ómenntuð frystihússtelpa, gegndi stöðu oddvita í sínu sveitarfélagi um árabil og tók síðan sæti á Alþingi Íslendinga. Hún varð síðar fyrsta konan á Íslandi til þess að leiða einn af gömlu fjórflokkunum, Alþýðubandalagið, og hún lék lykilhlutverk í stofnun Samfylkingarinnar.
En lífið gengur sjaldnast alveg smurt fyrir sig. Margrét var um tvítugt þegar hún komst að sannleikanum um faðerni sitt, hún gekk síðar í gegnum erfiðan skilnað og hún fékk að kenna á kvenfyrirlitningunni í strákaheimi stjórnmálanna. Fyrir fáeinum árum greindist hún svo með krabbamein, en var staðráðin í því frá upphafi að sigrast á veikindunum.
Dramatísk fjölskyldusaga og átakasaga stjórnmálamanns tvinnast saman í þessari lipurlega skrifuðu bók sem er ómissandi innlegg í sögu íslenskra samtímastjórnmála, en jafnframt einstök heimild um einstaka baráttukonu.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789180139199
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 december 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland