Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
2 of 4
Glæpasögur
Einstæð móðir hverfur af heimili sínu en skilur eftir miða með skilaboðum á eldhúsborðinu. Í fyrstu er talið að hún hafi fyrirfarið sér en þegar illa farið lík finnst í Grábrókarhrauni sjö mánuðum síðar standa lögreglukonan Elma og samstarfsmenn hennar frammi fyrir flókinni morðgátu. Fimmtán árum fyrr liggur nýbökuð móðir á fæðingardeild og hefur óbeit á barninu sem liggur við hlið hennar.
Stelpur sem ljúga er grípandi og mögnuð spennusaga um það hvernig brotin æska og áföll geta leitt til skelfilegra atburða síðar á lífsleiðinni. Eva Björg Ægisdóttir hlaut fyrst allra glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir frumraun sína Marrið í stiganum. Bókin fékk mikið lof, sat vikum saman í efstu sætum á metsölulistum og hlaut einnig Storytel Awards hljóðbókaverðlaunin sem besta hljóðbókin í flokki glæpasagna. Stelpur sem ljúga sýnir glöggt að Eva Björg er á meðal okkar fremstu glæpasagnahöfunda.
© 2020 Veröld (Hljóðbók): 9789935300591
© 2022 Veröld (Rafbók): 9789935495945
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 november 2020
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland