Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Skáldsögur
Rithöfundur dvelur í sumarhúsi vinar síns í grennd við lítið þorp og glímir við að skrifa skáldsögu – verk sem stöðugt neitar að taka á sig þá mynd sem höfundurinn leitast við að skapa. Honum verður lítið úr verki og ritvélin stendur óhreyfð dögum saman. Þessi rithöfundur hefur lítil samskipti við annað fólk, og virðist hafa sætt sig við að einangrunarvist listamannsins verði ekki umflúin. Þótt ritstörfum miði hægt gefst lesendum einstakt tækifæri til að kynnast áhugaverðum og margbrotnum sögumanni og fólkinu í lífi hans. Hér tekur Gyrðir Elíasson upp þráðinn þar sem frá var horfið í Sandárbókinni og spinnur nýja og áleitna sögu um hlutskipti listamannsins.
© 2018 Dimma (Hljóðbók): 9789935504067
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 november 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland