Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
2 of 3
Ungmennabækur
Að loknu viðburðaríku sumri í Englandi byrjar Anna í framhaldsskóla í Reykjavík. Ýmislegt brýst um í huga hennar eftir Brighton-dvölina en það er þó ekkert á við ringulreiðina sem ríkir í kolli Kötu vinkonu hennar. Kata getur ekki hætt að hugsa um Deepak, indverska strákinn sem hún kynntist í Brighton, en foreldrar hans hafa ákveðið að hann trúlofist ókunnugri stelpu á Indlandi. Það er ljóst að hlutirnir skýrast ekki nema stelpurnar fari aftur til Englands og taki málin í sínar hendur.
Svart og hvítt er sjálfstætt framhald unglingabókarinnar Kossar og ólífur, hér einnig í frábærum lestri Kötlu Njálsdóttur.
© 2023 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979227847
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 mars 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland