Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
1 of 12
Spennusögur
Þegar alþingismaður er stunginn til bana á Austurvelli snýst svo tilveran á haus. Það sem í upphafi virðist vera einfalt morðmál breytist smám saman í óreiðukennda martröð sem engan endi ætlar að taka. Ill öfl virðast vera á sveimi, og enn á ný er sjómannssonurinn og efasemdamaðurinn Hörður Grímsson flæktur í atburðarrás sem enginn botnar neitt í og ekkert virðist geta stöðvað. Ótti og upplausn gegnsýrir samfélagið, það hriktir í stoðum lýðræðisins og almenningur krefst aðgerða. En þegar harðnar á dalnum stíga harðjaxlar fram.
© 2018 Skynjun (Hljóðbók): 9789935181442
© 2021 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935310224
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 maj 2018
Rafbók: 23 juni 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland