Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Átta smásögur sem vega salt á mörkum þess hversdagslega og þess fáránlega. Síðasti kaffibollinn fyrir heimsendi, eðlilegur útlimamissir, úthverfablinda, gervigreindarvinátta, óráð, ímyndun, sambönd og tengslaleysi.
Davíð Berndsen spilar undir.
Örvar Smárason er ljóðskáld, rithöfundur, tónskáld og tónlistarmaður. Svefngríman er fyrsta smásagnasafn hans en áður hafa komið út nóvellan Úfin, strokin og ljóðabókin Gamall þrjótur, nýir tímar. Örvar fékk nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir Svefngrímuna, auk þess hlaut smásagan Sprettur í safninu fyrstu verðlaun á Júlíönuhátíðinni.
© 2022 Angústúra (Hljóðbók): 9789935523617
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 november 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland