Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.3
Skáldsögur
Systu megin er hárbeitt og óvenjuleg saga um utangarðsfólk sem fær hér bæði rödd og ásýnd. Systa býr ein í kjallarakompu við bágar aðstæður en hún ræður sér sjálf. Hún hefur losað sig að mestu undan ægivaldi Mömmu eins og Brósi, bróðir hennar og bandamaður í tilverunni. Saman hafa þau tekist á við harðan heim frá barnæsku en valið hvort sína leið, Brósi innan samfélagsins, Systa utan þess. Dagsdaglega dregur Systa fram lífið með dósasöfnun en þegar henni býðst aukið öryggi í skiptum fyrir frelsi er úr vöndu að ráða. Skáldverk Steinunnar Sigurðardóttur búa yfir einstökum tóni og andblæ. Sögur hennar eru í senn harmrænar og fyndnar, raunsæjar og furðulegar, og leikandi stíllinn er ærslafullur. Steinunn hefur skapað og skrifað um margar ógleymanlegar kvenpersónur í verkum sínum – svo aðeins Alda í Tímaþjófnum sé nefnd – og nú bætist Systa í hópinn.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979345947
© 2022 Mál og menning (Rafbók): 9789979345862
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 mars 2022
Rafbók: 10 mars 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland