Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
Líf Önnu er eins og spegilslétt yfirborð vatnsins.
Þar birtist mynd af framakonu sem allir vegir eru færir. Hún gegnir ábyrgðarmiklu starfi hjá alþjóðlegum fjárfestingabanka í Sviss, þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum og syni, og hennar bíða frekari vegtyllur.
Sjónvarpsmaðurinn Tryggvi vinnur að þáttum um þessa íslensku framakonu í hörðum heimi viðskiptanna og með þeim þróast vinskapur. En er allt sem sýnist?
Spegill vatnsins gárast og óljósir atburðir og vísbendingar um að óvinveitt öfl sæki að Önnu og eiginmanni hennar hrannast upp. Um leið vitja hennar draugar úr fortíðinni og smám saman molnar úr undirstöðum þess lífs sem hún hefur skapað sér.
Þegar þræðirnir koma saman stendur Anna frammi fyrir erfiðum valkostum – en kannski hefur hún ekkert val.
Rannveig Borg Sigurðardóttir vakti mikla athygli með fyrstu bók sinni, Fíkn, og var meðal annars tilnefnd til Storytel-verðlaunanna fyrir skáldsögu ársins, enda sló hlustun á hana öll met. Rannveig er búsett í Sviss, þar sem hún starfar sem lögfræðingur. Tálsýn birtist hér í frábærum lestri Birnu Pétursdóttur.
© 2022 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935311610
© 2022 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935311740
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 oktober 2022
Rafbók: 10 november 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland