Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
Barnabækur
Vinsælasta íslenska unglingabók allra tíma!
Vinirnir Kiddi og Tryggvi eru sestir á skólabekk eftir fjörugt fótboltasumar. Í bekknum er nýr strákur, Skapti, sem verður vinur þeirra þrátt fyrir að hafa meiri áhuga á ballett og ljóðagerð en fótbolta. Þar er líka ný stelpa, Agnes, sem Kiddi fær strax augastað á. Haustið verður viðburðaríkt fyrir krakkana: grunnskólamótið í fótbolta og starf með unglingalandsliðinu í knattspyrnu á hug strákanna allan, og í skíðaferð í Kerlingarfjöllum gerist dularfullur atburður sem á eftir að draga dilk á eftir sér.
Tár, bros og takkaskór kom fyrst út árið 1990 og sló strax rækilega í gegn hjá lesendum. Fyrir bókina hlaut Þorgrímur Þráinsson Barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur.
© 2021 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979226376
© 2021 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979226390
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 april 2021
Rafbók: 17 juni 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland