Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Leikrit og ljóð
„Ég sá bara að þú komst gangandi, tíndir stjörnurnar upp úr götunni og stakkst þeim í vasann, braust síðan himininn saman einsog tjald og röltir af stað út í heim með birtuna og dimmuna, óttann og efann. …“
Til þeirra sem málið varðar er ástríðufullt ávarp til samtíðarinnar þar sem bjartir tónar og dimmir kallast á og ljóðstefin eru jöfnum höndum heilabrot um upphaf og endalok, efa og óvissu, sjálfa eilífðina – og vangaveltur um undur hversdagsins; ástina, náttúruna og daglegt streð mannanna.
Einar Már Guðmundsson er skáld sem lætur sér annt um veröldina, ávallt glöggur, beinskeyttur og hnyttinn, og á hér erindi við þá sem málið varðar – okkur öll.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979344476
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 maj 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland