Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Barnabækur
Tröllin í Esjufjalli er hugljúf ævintýrabók um tröllabörn og tröllafjölskyldur í Esjunni. Tröllabörnin heita Urður, Mosi, Hrafntinna og Steinn. Í næsta nágrenni eru svo vinir þeirra, Grýla, Leppalúði og jólasveinarnir. Á áramótunum spilar Ketill gamli tröllkarl á harmonikkuna og það eru tröllalæti úti í nóttinni. Tröllabörnin fá fíflagos, hundasúrusnakk, álfaber og margt fleira gott í munninn. Þjóðleg og lífleg saga eftir Lilju Sólrúnu Halldórsdóttur og Katrínu Óskarsdóttur. Berglind Björk Jónasdóttir les.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152108987
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 juli 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland