Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.8
5 of 6
Barnabækur
Emma fer í karateæfingabúðir og þar hittir hún Óliver. Allar stelpurnar eru spenntar fyrir honum en samt líka svolítið smeykar því Óliver er alltaf að slást. Emma bjargar honum frá því að vera sendur heim með því að þykjast vera kærastan hans og í staðinn lofar Óliver að hjálpa henni að æfa sig. Þá sér Emma hliðar á honum sem aðrir þekkja ekki. Emma fer í karateæfingabúðir í fyrsta skipti og þar hittir hún Óliver. Allar stelpurnar eru hrikalega spenntar fyrir honum en samt líka svolítið smeykar því Óliver er alltaf að slást. Emma bjargar honum frá því að vera sendur heim með því að þykjast vera kærastan hans og í staðinn lofar Óliver að hjálpa henni að æfa sig. Þá sér Emma hliðar á honum sem aðrir þekkja ekki. Af hverju er Óliver svona uppstökkur? Emma er alveg viss um að Óliver sé að fela eitthvað. Er hún tilbúin til að heyra sannleikann? Áður en hún nær að hugsa sig um er hjarta Emmu í hættu … Hættuleg hrifning er önnur bókin í seríunni Vinkonur – Strákamál, sem fjallar um fyrstu ástina og – kannski – fyrsta kossinn.
© 2024 Bókabeitan (Hljóðbók): 9789935541406
© 2024 Bókabeitan (Rafbók): 9789935541390
Þýðandi: Ingibjörg Valsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 augusti 2024
Rafbók: 30 augusti 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland