Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Skáldsögur
Lífið tekur enda. Það vita allir. En hin sextán ára gamla Tessa, sem er langt leidd af ólæknandi sjúkdómi og á aðeins fáeina mánuði ólifaða, hugsar meira um dauðann en flestir jafnaldrar hennar. Hún ætlar að nota tímann vel og setur saman lista yfir allt sem hún vill gera áður en hún deyr. Fyrsta atriðið á listanum er að sofa hjá – og það verður að gerast strax!
En það getur verið erfitt að fá það sem maður vill. Og oft er það sem maður vill alls ekki það sem maður þarfnast mest. Til að flækja málið enn frekar reynast óvæntir hlutir allt í einu skipta mestu máli.
Áður en ég dey er í senn einstæður óður til lífsins og óvægin frásögn af því þegar lífið fjarar út. Bókin hefur sópað að sér verðlaunum og notið mikilla vinsælda víða um heim. Hér í lestri Berglindar Öldu Ástþórsdóttur.
© 2024 JPV (Hljóðbók): 9789935295514
Þýðandi: Ísak Harðarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 februari 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland