Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.4
Skáldsögur
„Á morgnana lagar þú fyrir hann kaffi og ef hann biður þig að vera bera á meðan þá gerir þú eins og hann segir þér og hann fylgist með hverri hreyfingu þinni með hreinsunareldinn brennandi í augunum og þú. Ert hreinni og hvítari en allt í augum hans og þú veist það ... Á meðan hann horfir á þig ertu María Mey.“
Hér birtist fyrsta smásagnasafn Guðrúnar Evu Mínervudóttir. Í þessu safni smásagna Á meðan hann horfir á þig ertu María mey stígur fram á ritvöllinn nýr höfundur sem strax var ljóst að mundi láta að sér kveða í íslenskum bókmenntum.
Sögurnar gefa góða hugmynd um sagnaheim Guðrúnar Evu. Þar ríkir einstök, titrandi stemmning. Þótt ekkert sérstakt beri til tíðinda – hér er ekki sagt frá stórviðburðum – hvílir ögrandi og munúðarfullur blær yfir hversdagslífinu sem gæðir sögurnar kitlandi spennu.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152122228
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 juni 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland