Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Leikrit og ljóð
Hér er að finna samantekt fjögurra sígildra skáldsagna sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Fyrst er að nefna nefna söguna af Tuma litla eftir Mark Twain sem höfðar til lesenda á öllum aldri. Hrifnæm frásögn af ráðagóðum dreng og kostulegum uppátækjum hans.
Bækurnar Umhverfis jörðina á áttatíu dögum eftir Jules Verne og Róbinson Krúsó eftir Daniel Defoe opna heim stórfenglegra ævintýra sem fylgir fallegur boðskapur. Síðast en ekki síst geta lesendur unað sér við lestur hins stórbrotna harmleiks, Hamlet, eftir William Shakespeare.
Höfundar bókanna í samantekt þessari eru Mark Twain, William Shakespeare, Daniel Defoe og Jules Verne.
© 2025 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788727250922
Þýðandi: Óþekktur, Steingrímur Thorsteinsson, Matthías Jochumson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 april 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland