Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Spennusögur
Hannah Hall rennismiður flytur þvert yfir Bandaríkin til að giftast Owen, einstæðum föður sem síðan hverfur einn daginn og skilur hana eftir með stjúpdóttur hennar sem hefur ímugust á henni. Einu skilaboðin sem hann skildi eftir sig var bréfsnifsi sem á stóð: „Verndaðu hana.“ Lögreglan handtekur yfirmann Owen og kærir fyrir fjársvik. Smám saman rennur það upp fyrir Hönnuh að eiginmaður hennar er ekki sá sem hann sagðist vera og að stjúpdóttir hennar geymir lykilinn að leyndarmálum fortíðar hans. Saman hefja þær leit að Owen og það leiðir þær á óvæntar brautir, bæði hvað varðar fortíð Owen og samband Hönnuh og stjúpdóttur hennar. Sigurvegari Goodreads Choice 2021. Valin af bókaklúbbi Reese Witherspoon. Verið er að gera þætti eftir bókinni með Jennifer Garner í aðalhlutverki.
© 2022 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935320841
© 2024 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935320834
Þýðandi: Arnar Matthíasson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 november 2022
Rafbók: 14 april 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland