Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
8 of 10
Ungmennabækur
Bert byrjar í tíunda bekk - loksins. Nú er hann orðin stór og fullorðin og allt getur gerst og á að gerast. Það boðar til dæmis gott að leyniást Berts, Gabríella, er komin í sama skóla og hann. Því miður fer ekkert eins og Bert vonaðist til. Þvert á móti hrannast áhyggjurnar upp eins og óveðurský yfir flösunni í hári hans. Hann fær hálsbólgu. Hann þarf að fá sterkari gleraugu. Hann tapar í glímu - fyrir litla-Eiríki ! Áki eignast nýjan besta vin. Rokkhljómsveitin Heman Hunters springur í loft upp. Heima rífast mamman og pabbin í sífellu. Bjössi, bekkjarbróðir Berts, fær krabbamein og Gabríella segir að Bert sé eins og froskur... En þrátt fyrir allt eru kanski horfur á að lífið verði betra eftir jólafríið. Bert-bækurnar eiga sér marga trygga aðdáendur á Íslandi og lifna nú við á ný í frábærum lestri Árna Beinteins Árnasonar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789180121972
Þýðandi: Jón Daníelsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 juli 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland