Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Ungmennabækur
Dúfa-Lísa er 12 ára stelpa sem tekst á við andlegar og líkamlegar raunir kynþroskaskeiðsins af einstökum húmor og uppátækjasemi. Höfundar sívinsælu bókanna um Bert, þeir Sören Olsson og Anders Jacobsson varpa hér enn sínu skoplega en hlýlega ljósi á raunir unglingsáranna, og þótt yfirbragðið sé létt eru alvörumálin ekki langt undan - vináttan, ástin, sakleysið og sjálfsmyndin. Í frábærum lestri Sigríðar Lárettu Jónsdóttur.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789180121071
Þýðandi: Jón Daníelsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 juli 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland