Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Selma van de Perre var sautján ára gömul þegar seinni heimsstyrjöldin brast á árið 1941. Fram að því hafði hún átt áhyggjulausa æsku og unglingsár en í einu vetfangi breyttist allt, því að Selma og fjölskylda hennar voru gyðingar. Foreldrar Selmu og systir hennar voru send í vinnubúðir nasista en Selmu tókst að koma sér undan.
Eftir það varð hún að standa á eigin fótum og gekk til liðs við andspyrnuhreyfinguna. Hún leyndi því hver hún var í raun til að tryggja öryggi sitt og fjölskyldu sinnar og tók upp nafnið Margareta van der Kuit, litaði hárið sitt ljóst og brá sér í ýmis gervi til að fela uppruna sinn. Selma starfaði fyrir andspyrnuhreyfinguna í tvö ár þar til hún var handtekin og flutt í Ravensbrück-fangabúðirnar.
Selma hélt lífi og limum með því að halda sig við dulnefni sitt og var það ekki fyrr en að stríði loknu sem hún þorði loks að segja á nýjan leik: Ég heiti Selma.
„Við vorum venjulegt fólk sem lenti í óvenjulegum kringumstæðum,“ skrifar Selma í endurminningum sínum. Ég heiti Selma er harmræn og hrífandi saga um atburði sem aldrei mega gleymast. Hér í frábærum lestri Valgerðar Guðnadóttur.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180565264
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180565271
Þýðandi: Ragna Sigurðardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 januari 2023
Rafbók: 2 januari 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland