Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Spennusögur
Af hverju ættirðu að flýja hamingjuríkt heimili þitt í ofboði? Þú hlakkar til þess að ástkær eiginmaðurinn komi heim úr vinnunni á meðan þú eldar kvöldmatinn. Þetta er það síðasta sem þú manst.
Þú vaknar á sjúkrahúsi og hefur ekki hugmynd um hvernig þú endaðir þar. Þú segist hafa orðið völd að slysi eftir að hafa keyrt glannalega í hættulegasta hverfi bæjarins en þangað hefurðu aldrei komið áður.
Lögreglan grunar þig um glæp. Eiginmaðurinn neitar að trúa því að þú hafir gert nokkuð rangt. Besta vinkona þín er ekki alveg eins viss. Og sjálf veistu ekki hverju þú átt að trúa.
Hér er á ferðinni æsispennadi sálfræðitryllir eftir Shari Lapena.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180852388
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180852395
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 augusti 2023
Rafbók: 17 augusti 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland