Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Tvíburarnir Marco og Úlfar, synir Sögu, eru eins ólíkir og hugsast getur. Marco er undurfagur í alla staði, en Úlfar með versta útlit og innræti álagabarna Ísfólksins. Þar sem Belinda og Viljar virðast með öllu horfin lendir umönnun tvíburanna á syni þeirra, Henning Lind og Malinu, dóttur Christers. Af hverju birtast alltaf úlfar þegar hætta steðjar að Lindigarði?
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789935182166
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 april 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland