Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
1 of 3
Barnabækur
Pálína Klara Lind Hansen, stundum kölluð Brjálína, er í senn meistaraspæjari, ofurfimleikastúlka og heimsmeistari í brjáli. Hún skilur ekki hvers vegna foreldrar hennar eru að skilja og hún að flytja í plasthús í hinum enda bæjarins, burt frá vinunum og skólanum og sínu fullkomna heimili, kóngsríkinu Brjálivíu. Pálína vill fá sitt gamla líf til baka og hún skal sko ná sínu fram! Fyrsta bókin af þremur í verðlaunabókaflokknum Ótrúleg ævintýri Brjálínu.
© 2021 Angústúra (Hljóðbók): 9789935523242
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 juni 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland