Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
10 of 31
Óskáldað efni
Um hádegisbil 10. nóvember 1944 er Goðafoss, eitt glæsilegasta skip Íslendinga að koma heim eftir tveggja mánaða ferð til New York. Aðeins er eftir um tveggja stunda sigling til Reykjavíkur. Um borð eru 43 Íslendingar og 19 Bretar sem bjargað hefur verið af logandi olíuflutningaskipi. Í mynni Faxaflóa er þýskur kafbátur. Skyndilega breytist allt. Börn og fullorðnir berjast fyrir lífi sínu. Í bókinni eru magnaðar frásagnir eftirlifandi farðþega og skipsverja af atburðarásinni.
© 2019 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789179234379
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 september 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland