Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
1 of 31
Óskáldað efni
Flugmenn og læknar á björgunarþyrlunni TF-SIF segja á áhrifaríkan hátt frá fjölda erfiðra verkefna við tvísýnar aðstæður. Vonir, ótti, vonbrigði og stórkostleg gleði. Þeir sem bjargað var úr bráðri lífshættu, nær dauða en lífi, segja einnig sína sögu.
Hér er komin fyrsta Útkalls bókin! Útkallsbækur Óttars Sveinssonar hafa á hverju ári frá 1994 verið eitthvert vinsælasta lesefni Íslendinga og þær hafa verið gefnar út víða um heim. Hér í frábærum lestri Kolbeins Arnbjörnssonar.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789152177563
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 augusti 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland