Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Glæpasögur
Sex sannar sögur af sakamálum sem flest gerðust í Bandaríkjunum. Morð, fjárkúgun, mannrán, fjármálasvik og hneyksli innan kaþólsku kirkjunnar eru á meðal þess sem sagt er frá í bókinni. Sum þessara mála rötuðu í fréttirnar hér á landi en önnur voru leyst í kyrrþey. Mjög áhugaverð bók fyrir alla þá sem unna góðum glæpasögum. Sigurgeir Orri Sigurgeirsson tók saman en það er Hinrik Ólafsson leikari sem les.
© 2021 Almenna bókafélagið (Hljóðbók): 9789935524171
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland