Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
1 of 6
Glæpasögur
Ungur maður, óþekktur, finnst látinn í húsagarði í litlum bæ úti á landi. Nýstofnuð morðrannsóknardeild lögreglunnar fer þegar á staðinn en er vandi á höndum.
Bærinn er sneisafullur af erlendum ferðamönnum og skemmtigarður nýopnaður, kattamorðingi gengur laus, tvær systur virðast ráða öllu sem máli skiptir – og ein úr lögregluliðinu á miður góðar minningar úr þessum smábæ.
Útlagamorðin er vönduð glæpasaga þar sem Ármann Jakobsson prófessor í miðaldabókmenntum sýnir á sér algjörlega nýja hlið. Hér skrifar hann ekki um víg í Íslendingasögum heldur glæpi í nútímanum í launfyndnum en hörkuspennandi reyfara.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179232870
© 2022 Bjartur (Rafbók): 9789935500311
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 augusti 2019
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland