Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Rómantík
Lífið getur breyst á einu andartaki. En hvað verður um fjölskyldu og hjónaband þegar mest á reynir? Danielle Steel leiðir okkur í allan sannleikann um það.
Alexandra Parker er með marga bolta á lofti. Hún starfar á virtri lögmannsstofu í New York, er gift og á þriggja ára barn. En þegar hún fær óvæntar fréttir um heilsuna skekur það stoðir hjónabandsins. Sam, maðurinn hennar, vinnur á Wall Street og á erfitt með að takast á við veikindi konu sinnar. Allt verður þetta til þess að þau fjarlægjast hvert annað og þegar annað áfall skellur á sem skilur þau enn meira að verður Alexandra að ákveða hvort hjónabandið sé þess virði að bjarga - og þá hvernig.
Danielle Steel er mest seldi rithöfundur á heimsvísu. Hún hefur skrifað yfir 200 bækur sem hafa selst í meira en billjón eintökum. Allar bækur Steel hafa ratað á metsölulista víða um heim, þar með talið New York Times, Wall Street Journal og Sunday Times
© 2025 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788727145068
© 2025 SAGA Egmont (Rafbók): 9788727145051
Þýðandi: Skúli Jensson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 maj 2025
Rafbók: 8 maj 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland