Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Sara er ungur fatahönnuður í Reykjavík. Nokkru eftir erfiðan missi gefur hún sér tíma til að yfirfara litla húsið í Kjósinni sem hún erfði eftir ömmu sína. Þegar myndarlegur maður bankar óvænt upp á fer af stað atburðarás sem hún hefði aldrei getað séð fyrir. Smám saman gerir Sara sér grein fyrir að ýmislegt við líf hennar og uppruna er ólíkt því sem hún hafði haldið og leit hennar að svörum leiðir hana á ófyrirséðar brautir.
Áttunda undur veraldar eftir Lilju Rós Agnarsdóttur er spennandi, rómantísk og kemur á óvart.
© 2025 Bókabeitan (Hljóðbók): 9789935541857
© 2025 Bókabeitan (Rafbók): 9789935541840
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 februari 2025
Rafbók: 10 februari 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland