Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Lou er hamingjusöm og hæstánægð með lífið og tilveruna. En skyndilega fer líf hennar á hvolf og hún þarf að byrja upp á nýtt.
Henni býðst að flytjast í lítið þorp í Cotswalds og vinna fyrir gamlan skrögg að nafni Edgar Allsopp. Hann gefur henni loforð sem ekki er hægt að hunsa.
Í þorpinu býr hinn ómótstæðilegi Remy. En Lou er ekki búin að jafna sig á síðasta ómótstæðilega manninum sem hún kynntist. Hún þarf á einhverju nýju að halda.
Leyndarmál kvisast fljótt í litla þorpinu og sumir eiga erfitt með að standa við gefin loforð. En engan gat grunað hvað var í vændum ...
Enski verðlaunahöfundurinn Jill Mansell hefur selt hátt í 14 milljónir eintaka af bókum sínum – og er einn allra vinsælasti höfundur ljúflestrarbóka í heiminum.
© 2025 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935330420
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 februari 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland