Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Skáldsögur
„Einu sinni átti ég sjö pabba á sjö árum. Þetta er sagan um þau ár.“
Mamma Andrevs óvart út úr sér að pabbi hans sé ekki pabbi hans. Hinn raunverulegi faðir býr í öðru landi, langt í burtu og er með hár niður á herðar. Þetta er það besta sem strákurinn hefur heyrt. Andrev lætur sig dreyma um að pabbinn komi og sæki hann. Það gerist ekki, en hins vegar koma nýir og nýir pabbar inn í líf hans.
Þessir djöfulsins karlar er uppvaxtarsaga sem fjallar um sterkar konur sem reykja undir eldhúsviftunni og blóta karlmönnum, um ást og sorg, ofbeldi og umhyggju, og afdrifarík samskipti rottu og hamsturs. Þessi fyrsta skáldsaga höfundar fékk Augustverðlaunin, virtustu bókmenntaverðlaun Svíþjóðar árið 2023. Bók sem verður ógleymanleg öllum lesendum.
© 2024 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935322098
© 2025 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935322081
Þýðandi: Þórdís Gísladóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 september 2024
Rafbók: 31 januari 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland