Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Skáldsögur
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Klöru Ósk Viðarsdóttur Smith, 15 ára. Hún er 165 cm á hæð, 56 kg, grannvaxin, með blá augu og sítt ljóst hár. Slíkar tilkynningar berast Síðdegisblaðinu oftar en blaðamennirnir hafa tölu á. Unglingar hverfa eða láta sig hverfa. Stundum eru þetta sömu andlitin hvað eftir annað og þá fyllast samskiptamiðlar af kaldlyndum skömmum út í allt og alla. Af hverju hefur enginn kontról á þessu liði? Ljósmyndin af stúlkunni sem lýst er eftir snertir viðkvæma strengi í brjósti Einars blaðamanns. Eitthvað í svipnum minnir hann á hans eigin dóttur þegar hún var yngri og saklausari. En nú er Gunnsa sest við hlið föður síns á Síðdegisblaðinu og vill fá að rannsaka sögu horfnu unglinganna. Hún nær sambandi við Klöru Ósk á Facebook og þær mæla sér mót – eða er það ekki svo? Árni Þórarinsson hefur ritað hörkuspennandi sögu úr íslenskum samtíma og lýsir af stílgáfu og næmi þeirri spillingu sem leynist í hversdagslífinu, heimi hákarla og hornsíla.
© 2021 JPV (Hljóðbók): 9789935292704
© 2021 JPV (Rafbók): 9789935116932
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 december 2021
Rafbók: 26 december 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland