Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Ungmennabækur
Sunna er að ljúka vorprófum í 10. bekk. Fram undan er áhyggjulaust sumar og handan þess spennandi tímar menntaskólaáranna. Kvöldið sem krakkarnir fagna próflokum hittir Sunna Bigga, sætasta strákinn í bekknum. Þau eyða nóttinni saman heima hjá Sunnu. Þegar líður á haustið breytist allt lífið þegar hún kemst að því að nóttin hefur haft afleiðingar. Bókin 40 vikur hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2001 og kemur nú út í endurbættri útgáfu.
© 2022 Björt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935528179
© 2022 Björt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935499707
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 mars 2022
Rafbók: 29 mars 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland