Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Charlize Wynwood og Silas Nash hafa verið bestu vinir síðan þau lærðu að ganga og ástfangin síðan þau voru fjórtán. En frá og með deginum í dag þekkja þau ekki hvort annað. Fyrsti kossinn, fyrsta rifrildið, augnablikið sem þau urðu ástfangin...allar þessar minningar eru horfnar. Charlie og Silas þurfa í sameiningu að fina út úr því hvað kom fyrir þau og hvers vegna. Því meira sem þau grafa upp því fleiri spurningar vakna:
Hvað kom upp á milli foreldra þeirra? Hvað veit spákonan um málið? Hvers vegna í ósköpunum höfðu þau eiginlega verið par?
Það er ömurlegt að gleyma en það gæti verið verra að muna.
© 2025 Bókabeitan (Hljóðbók): 9789935557865
© 2025 Bókabeitan (Rafbók): 9789935557872
Þýðandi: Marta Hlín Magnadóttir, Birgitta Elín Hassell
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 maj 2025
Rafbók: 5 maj 2025
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland