Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Saga Alla Rúts er óvenjuleg.
Lesblindur drengur flosnar upp úr námi á Siglufirði og verður einn mesti braskarinn á Íslandi; rekur stærstu bílasöluna, flytur út hesta í tugatali og kemur sér bæði í og úr vandræðum eins og honum sé borgað fyrir það.
Voveiflegir atburðir verða í Fljótum. Sprúttsali festir tappana ekki vel. Landsþekktur danskennari er hrekktur. Jeppi er pikkfastur í Meyjarhafti. Tunnuverksmiðjan brennur. Rangur brandari er sagður á réttum stað, og þar mætti áfram telja.
Hér er skyggnst inn í heim sem fáir þekkja til – heim Alla Rúts, sem fékk ódrepandi sjálfstraust og dugnað í vöggugjöf og lætur ekkert buga sig. Hann kemur við á mörgum sviðum mannlífsins, tekur stundum dýfur, en lendir þó alltaf standandi.
Hér í frábærum lestri Hinriks Ólafssonar.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180565813
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180565820
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 mars 2022
Rafbók: 17 mars 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland