Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Metsöluhöfundurinn Stella Friberg hefur allt sem ein kona getur óskað sér: fegurð, auðæfi og frægan og valdamikinn kærasta. Bækur hennar um einkaspæjarann Francisku Falke eru vinsælar um allan heim – þrátt fyrir afleita dóma menningarvitanna – en þegar hún er að skrifa síðustu bókina í seríuna kemur upp leki í glæsilega baðherberginu hennar.
Hún þarf að þola píparann Jonna yfir sér alla daga og fær alvarlega ritstíflu sem ekki kætir útgefanda hennar. Ekki bætir úr skák þegar ókunnug kona fer að ásækja hana og segist vera Franciska …
Allt á floti gefur meinfyndna innsýn í útgáfuheiminn og raunir rithöfunda. En sagan er líka skörp athugun á kjörum fræga fólksins og bakhliðinni á hinu ljúfa lífi.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979348627
Þýðandi: Þórdís Gísladóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 oktober 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland