Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
2 of 3
Barnabækur
Allt annað líf eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur er sjálfstætt framhald sögunnar Sjáumst aftur … sem hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2001.
Katla ræður sig sem barnfóstru vestur í Stykkishólm. Þar kynnist hún brátt undarlegri stelpu og ömmu hennar sem er ekki öll þar sem hún er séð. Katla sogast inn í dularfulla atburðarás þar sem klaustrið á Helgafelli kemur við sögu. Hún verður að sýna hvað í henni býr ef ekki á illa að fara og takast á hendur ferð sem enginn veit hvaða afleiðingar getur haft.
Eins og í fyrri bókum sínum tekst Gunnhildi Hrólfsdóttur að flétta listilega saman nútímann og sögulega atburði og útkoman er afar spennandi saga fyrir stráka og stelpur.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179892135
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 mars 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland