Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
Barnabækur
Enn og aftur kemur Íslandsvinurinn og ritsnillingurinn David Walliams á óvart. Amma glæpon enn á ferð er sjálfstætt framhald bókarinnar Amma glæpon. Alls staðar birtast fréttir um fífldjarfan þjóf sem stelur ómetanlegum dýrgripum. Glæpirnir minna á loppuför alþjóðalega skartgripaþjófsins SVÖRTU KISUNNAR - ömmu hans Benna. En amma er dáin og hver í ósköpunum gæti framið þessa ósvífnu glæpi?Getur Benni leyst málið? Hörkuspennandi og hörkufyndin bók eftir okkar besta mann. Þýðandi og lesari er meistari Guðni Kolbeinsson.
© 2023 Bókafélagið (Hljóðbók): 9789935542151
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 september 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland